Upplýsingar

Leigan er einföld og þægileg, og við gerum okkar besta til að gera ferlið auðvelt fyrir þig. Hér er leiðbeiningar á hvernig leigan virkar:

1. Pöntun

  • Veldu þær vörur sem þú vilt leigja fyrir þinn viðburð
  • Hafðu samband við okkur í gegnum tölvupóst, Instagram eða Facebook  til að ganga frá pöntuninni og tryggja að vörurnar séu í boði fyrir þína dagsetningu!

2. Afhending – Miðvikudagur

  • Þú sækir vörurnar til okkar á miðvikudegi fyrir viðburðinn þinn. 
  • Við förum yfir hvað er í pöntuninni og tryggjum að þú fáir allt sem þú þarft.

3. Njóttu veislunnar!

  • Skreyttu veisluna þína  með vörunum okkar og njóttu.

4. Skil – Mánudagur

  • Eftir að viðburðinum lýkur, skilar þú vörunum til okkar á mánudegi eftir helgi.
  • Við tökum á móti vörunum, langflestum óhreinum.

Hagnýt atriði:

  • Leigutími: Leigan nær yfir miðvikudag til mánudags, sem gefur þér nægan tíma til að undirbúa og ganga frá.
  • Aðgengi: Við vinnum með þér til að tryggja þægilega afhendingu og skil.
  • Ábyrgð: Við mælum með að þú farir vel með vörurnar á meðan þær eru í þinni umsjón.

Með þessu kerfi hefur þú nægan tíma til að undirbúa viðburðinn og skila hlutunum á einfaldan og áhyggjulausan hátt. Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að hafa samband – við erum hér til að hjálpa! 🎉